Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands

Málsnúmer 201503155

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 290. fundur - 01.04.2015

Bæjarráð samþykkir að Sigrún Blöndal fari á ársfundinn 9. apríl, sem fulltrúi Fljótsdalshéraðs.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 214. fundur - 01.04.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að Sigrún Blöndal fari á ársfundinn 9. apríl, sem fulltrúi Fljótsdalshéraðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.