Beiðni um frest vegna afhendingar Blómabæjar

Málsnúmer 201503136

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 290. fundur - 01.04.2015

Bæjarráð samþykkir samhljóða í samræmi við 9 gr. kaupsamnings dagsettan 9.04.2008, að hafna erindinu.
Bæjarstjóra falið að kalla eftir fundi með núverandi leigjendum húsnæðisins að Miðvangi 31 til að ræða næstu skref.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 214. fundur - 01.04.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn, í samræmi við 9 gr. kaupsamnings dagsettan 9.04. 2008, að hafna erindinu.
Bæjarstjóra falið að kalla eftir fundi með núverandi leigjendum húsnæðisins að Miðvangi 31, til að ræða næstu skref.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.