Reglur um daggæslu barna í heimahúsum 2015

Málsnúmer 201503134

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 134. fundur - 25.03.2015


Drög að verklagsreglum vegna starfa dagmæðra lagðar fram til kynningar og samþykktar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 214. fundur - 01.04.2015

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.