Tillaga til þingsályktunar um seinkun klukkunnar og bjartari morgna.

Málsnúmer 201502175

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 286. fundur - 02.03.2015

Lagður fram tölvupóstur frá nefndarsviði Alþingis, dags. 26. febrúar 2015, með umsagnarbeiðni vegna tillögu til þingsályktunar um seinkun klukkunnar og bjartari morgna.

Eftir nokkrar umræður um málið lá engin niðurstaða fyrir og ákveðið að skila ekki umsögn.