Verklagsreglur barnaverndar 2015

Málsnúmer 201502117

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 133. fundur - 25.02.2015

Drög að breyttum verklagsreglum við vinnslu barnaverndarmála lögð fyrir nefndina og samþykkt. Nefndin telur mikilvægt að verklagsreglurnar séu lifandi skjal sem starfsmenn hafi að leiðaljósi í allri sinni barnaverndarvinnu. Komi til lagabreytinga eða áherslubreytinga hjá Barnaverndarstofu skal skjalið uppfært samkvæmt því og breytingar kynntar nefndinni.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 212. fundur - 04.03.2015

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.