Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám

Málsnúmer 201502091

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 18. fundur - 25.02.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 12.02.2015 þar sem Andri Guðlaugsson f.h. Hitaveitu Egilsstaða og Fella, sækir um stöðuleyfi fyrir 40 feta gám á lóð Hitaveitunnar við Ekkjufellssel Hef 3 nr. 217-3250 samkvæmt meðfylgjandi teikningu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 212. fundur - 04.03.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 12.02. 2015 þar sem Andri Guðlaugsson f.h. Hitaveitu Egilsstaða og Fella, sækir um stöðuleyfi fyrir 40 feta gám á lóð Hitaveitunnar við Ekkjufellssel Hef 3 nr. 217-3250 samkvæmt meðfylgjandi teikningu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.