Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dag. 30. jan. 2015, með leiðbeiningum um gerð siðareglna og hlutverk siðanefnda. Einnig var í fundarboðinu linkur á heimasíðu sveitarfélagsins, þar sem núgildandi siðareglur er að finna.
Bæjarráð beinir því til bæjarstjórnar að meta, í samræmi við 1. mgr. 29. gr. sveitarstjórnarlaga, hvort átæða er til að endurskoða gildandi siðareglur. Að öðrum kosti verði núgildandi reglur staðfestar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn telur ekki ástæðu til að endurskoða núgildandi siðareglur, sem eru frá árinu 2013 og staðfestir áframhaldandi gildistíma þeirra.
Einnig var í fundarboðinu linkur á heimasíðu sveitarfélagsins, þar sem núgildandi siðareglur er að finna.
Bæjarráð beinir því til bæjarstjórnar að meta, í samræmi við 1. mgr. 29. gr. sveitarstjórnarlaga, hvort átæða er til að endurskoða gildandi siðareglur. Að öðrum kosti verði núgildandi reglur staðfestar.