Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 10.des.2014

Málsnúmer 201412045

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 278. fundur - 15.12.2014

Vegna ákvörðunar byggingarnefndar um að auglýsa eftir tillögum að nafni á nýja hjúkrunarheimilið, er bæjarstjóra og skrifstofustjóra falið að útbúa auglýsingu þar um og verði skilafrestur til 20. janúar 2015.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.