Leikskólavist - smitsjúkdómar

Málsnúmer 201412029

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 210. fundur - 09.12.2014

Leikskólarnir munu nota þau atriði sem í þessu yfirliti koma fram sem viðmið í leikskólastarfinu. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.