Leikskólasamningur

Málsnúmer 201412021

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 210. fundur - 09.12.2014

Leikskólasamningurinn hefur verið uppfærður í ljósi breyttra aðstæðna. Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti leikskólasamninginn. Samþykkti samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 278. fundur - 15.12.2014

Leikskólasamningurinn hefur verið uppfærður í ljósi breyttra aðstæðna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarráð leikskólasamninginn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.