Frumvarp til laga um húsaleigubætur (réttur námsmanna)

Málsnúmer 201412009

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 277. fundur - 08.12.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Velferðarnefnd Alþingis, dags. 2. des. 2014, umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um húsaleigubætur (réttur námsmanna).

Bæjarráð frestar málinu til næsta fundar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 278. fundur - 15.12.2014

Lagður fram tölvupóstur frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 2. des. 2014, með beiðni um umsögn við frumvarpi til laga um húsaleigubætur (rétt námsmanna). Málinu var frestað á 277. fundi bæjarráðs.

Bæjarráð samþykkir að gera ekki athugasemd við umrætt frumvarp.