Samningur um byggðasamlagið Ársalir bs.

Málsnúmer 201410131

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 317. fundur - 02.11.2015

Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að samningi fyrir byggðasamlagið Ársali, eins og þau liggja frammi á fundinum.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 226. fundur - 04.11.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn fyrir sitt leyti framlögð drög að samningi fyrir byggðasamlagið Ársali, eins og þau liggja fyrir fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.