Tillaga til þingsályktunar um eflingu heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu

Málsnúmer 201409149

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 268. fundur - 06.10.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Sigrúnu Helgu Sigurjónsdóttur, ritara á nefndarsviði Alþingis, dags. 25. sept. 2014, þar sem óskað er eftir umsögnum við frumvarp um eflingu heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu.

Fljótsdalshérað mun ekki senda sérstaka umsögn vegna málsins.