Kjarasamningur grunnskólakennara 2014

Málsnúmer 201405122

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 257. fundur - 28.05.2014

Lagður fram til kynningar nýr kjarasamningur við félag grunnskólakennara.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 286. fundur - 02.03.2015

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 23. febrúar 2015 með samkomulagi um breytingar á kjarasamningi við Kennarasamband Íslands, f.h. Félags grunnskólakennara, ásamt fleiri gögnum varðandi samkomulagið.

Lagt fram til kynningar.