Starfsáætlun fræðslusviðs 2014

Málsnúmer 201403031

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 198. fundur - 10.03.2014

Formaður kynnti tillögu að starfsáætlun fræðslusviðs. Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina sem verður kynnt fyrir bæjarstjórn á næsta fundi hennar.