Aðalfundur Dvalar- og hjúkrunarheimilis aldraðar 2014

Málsnúmer 201402160

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 250. fundur - 26.02.2014

Lögð fram fundarboð á aðalfund Dvalar- og hjúkrunarheimilis aldraðra á Egilsstöðum, fimmtudaginn 27.febrúar 2014.

Bæjarráð samþykkir að fela Stefáni Boga Sveinssyni umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á aðafundinum.