Fundargerð 164. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

Málsnúmer 201402107

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 250. fundur - 26.02.2014

Bæjarráð staðfestir tillögu stjórnar HEF um skiptingu efnahagsliða 1. jan 2013 á milli hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu, eins og hún liggur fyrir í fundargerðinni.
Þessi aðgreining í bókhaldi er fram komin út af breytingu á skattalögum vegna aðgreiningar á efnahag fráveitna og vatnsveitna.

Fundargerðin lögð fram til kynningar að öðru leyti.