Opinn fundur á Egilsstöðum 28 janúar um áhrif Kárahnjúkavirkjunar

Málsnúmer 201401010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 08.01.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Óla Grétari Blöndal Sveinssyni frá 3. janúar 2014, með upplýsingum um fyrirhugaðan opinn fund á Egilsstöðum um áhrif Kárahnjúkavirkjunar.

Bæjarráð fagnar því að umræddur kynningarfundur er nú kominn á dagskrá og leggur til að hann hefjist kl. 15.00 þriðjudaginn 28. janúar nk.