Möðrudalur, umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 201312068

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 112. fundur - 12.03.2014

Erindi dags. 18.12.2013 þar sem Björn Sveinsson kt.160265-4189, sækir um byggingarleyfi fyrir veitingaskála á lóð nr. 13 í Möðrudal.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að heimila skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar tilskylin gögn liggja fyrir.

Nefndin krefst þess að tillaga að deiliskipulagi fyrir Möðrudal verði lögð fyrir nefndina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 193. fundur - 19.03.2014

Erindi dags. 18.12.2013 þar sem Björn Sveinsson kt.160265-4189, sækir um byggingarleyfi fyrir veitingaskála á lóð nr. 13 í Möðrudal.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að heimila skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar tilskilin gögn liggja fyrir.

Bæjarstjórn ítrekar kröfu nefndarinnar um að tillaga að deiliskipulagi fyrir Möðrudal verði lögð fyrir nefndina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu með 8 atkvæðum, en 1 var fjarverandi.