umsókn um leyfi sem stuðningsforeldrar

Málsnúmer 201312038

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 134. fundur - 25.03.2015

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

Félagsmálanefnd - 141. fundur - 27.01.2016

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

Verkefnastjórafundur Félagsþjónustu - 237. fundur - 06.01.2017

Umsögn starfsmanns um hjónin Þorbjörgu Ásbjörnsdóttur, kt. 210565-3969, og Guðna Þórðarson, kt. 120167-3789 vegna umsóknar þeirra um endurnýjun leyfis sem stuðningsforeldrar er lögð fram og samþykkt að veita þeim umbeðið leyfi frá frá 1. janúar til 31. desember 2017. Ákvörðunin byggir á 4. gr. reglna um stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra.