Tillaga til þingsályktunar um seinkun klukkunnar og bjartari morgna

Málsnúmer 201312029

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 246. fundur - 11.12.2013

Lagður fram tölvupóstur,dagsettur 6.des.2013, frá Sigrúnu Helgu Sigurjónsdóttur, ritara nefndasviðs Alþingis, með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um seinkun klukkunnar og bjartari nætur.

Lagt fram til kynningar.