Ytra mat á leikskólum

Málsnúmer 201312024

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 195. fundur - 09.12.2013

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti að sótt verði um ytra mat til mennta- og menningarmálaráðuneytis fyrir leikskólana Hádegishöfða og Tjarnarskóg.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 246. fundur - 11.12.2013

Eftirfarandi tilaga lögð fram:

Bæjarráð samþykkir samhljóða með handauppréttingu þá tillögu fræðslunefndar að sótt verði um ytra mat til mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir leikskólana Hádegishöfða og Tjarnarskóg.