Skólamáltíðir

Málsnúmer 201312022

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 195. fundur - 09.12.2013

Fræðslunefnd ítrekar að leitað hefur verið ýmissa leiða til að hægt verði að bjóða upp á fiskmáltíðir í skólum sveitarfélagsins og enn eru leiðir í skoðun. Að öðru leyti vísar fræðslunefnd í bókun sína á síðasta fundi nefndarinnar varðandi málið.