Breytingar á lögum nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.

Málsnúmer 201311144

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 246. fundur - 11.12.2013

Lagður fram tölvupóstur frá Ólafi Kr. Hjörleifssyni, lögfræðingi hjá Innanríkisráðuneytinu, dags.26.nóv.2013, þar sem vakin er athygli á að á Alþingi er í undirbúningi breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.

Bæjarstjórn hefur þegar brugðist við framangreindum breytingum og samþykkt 14,52% álagningarhlutfall útsvars.