Viðbótarfjármagn v málefna fatlaðs fólks fyrir árið 2013.

Málsnúmer 201309068

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 120. fundur - 16.09.2013

Félagsmálanefnd samþykkir viðbætur við rekstraráætlun 02 Félagsþjónusta vegna aukinnar þjónustu árið 2013 skv. lið 02 50 og 02 52. Fjármagnið greiðist úr B deild Skólaskrifstofu Austurlands vegna málefna fatlaðs fólks.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 183. fundur - 18.09.2013

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn felur bæjarráði að gera grein fyrir umræddri fjárveitingu hennar við gerð viðauka við fjárhagsáætlun 2013. Málinu vísað til næsta fundar bæjarráðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.