Miðvangur 6, Frágangur

Málsnúmer 201009047

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 278. fundur - 15.12.2014

Bjarni Björgvinsson lögmaður sat fundinn undir þessum lið og fór yfir málið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð samþykkir að fela Bjarna Björgvinssyni lögmanni að ganga frá samkomulagi við Íslandsbanka og Nesnúp um greiðslu samkvæmt 4. tölulið 6. gr. kaupsamnings að fjárhæð kr. 10 milljónir, gegn því að uppfyllt verði skilyrði um framkvæmdir fram að lokaúttekt á húsinu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.