Atvinnu- og menningarnefnd - 101

Málsnúmer 2003014F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 311. fundur - 01.04.2020

Til máls tók: Gunnhildur Ingvarsdóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Fundargerðin lögð fram.
  • Bókun fundar Fyrir atvinnu- og menningarnefnd lá bréf dagsett 19. mars 2020, undirritað af Maríönnu Jóhannsdóttur, fyrir hönd Félags skógarbænda á Austurlandi, þar sem óskað er eftir styrk vegna Skógardagsins mikla 2020.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að Skógardagurinn mikli 2020 verði styrktur um kr. 400.000 sem verði tekið af lið 0574.

    Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Afgreiðsla atvinnu- og menningarnefndar staðfest.