Félagsmálanefnd

153. fundur 29. mars 2017 kl. 12:30 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Jón Jónsson varaformaður
  • Benedikt Hlíðar Stefánsson aðalmaður
  • Ása Sigurðardóttir aðalmaður
  • Arnbjörg Sveinsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri

1.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1608018Vakta málsnúmer

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

2.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1608019Vakta málsnúmer

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

3.Umsókn um leyfi sem vistforeldrar

Málsnúmer 201703067Vakta málsnúmer

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

4.Samtölublað barnavernarmála árið 2016

Málsnúmer 201701030Vakta málsnúmer

Samtölublað til Barnaverndarstofu um mál sem barnaverndarnefnd Fljótsdalshéraðs og starfsmenn hennar höfðu til umfjöllunar árið 2016 lagt fram til kynningar.

5.Gjaldskrá ferðaþjónustu 2017

Málsnúmer 201703126Vakta málsnúmer

Drög að uppfærðri gjaldskrá í ferðaþjónustu lögð fram og samþykkt.

6.Reglur um starfsemi Stólpa 2017

Málsnúmer 201703127Vakta málsnúmer

Drög að breyttum reglum um dagþjónustu fyrir fatlað fólk hjá félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs lagðar fram og samþykktar.

7.Áætlun um uppbyggingu á þjónustu fyrir fatlað fólk á Fljótsdalshéraði 2017-2021

Málsnúmer 201703128Vakta málsnúmer

Endurskoðuð áætlun frá ágúst 2015 um uppbyggingu á þjónustu fyrir fatlað fólk á Fljótsdalshéraði lögð fram til kynningar. Fram kom á fundinum að sveitarfélagið hafi þegar óskað eftir samstarfi við Brynju hússjóð og Öryrkjabandalag Íslands um samtal varðandi uppbyggingu á húsnæði fyrir ungt fatlað fólk á svæðinu. Nefndin leggur áherslu á að áfram verði leitað lausna á húsnæðisúrræðum fyrir þennan hóp fólks.

Fundi slitið - kl. 14:30.