Félagsmálanefnd

164. fundur 29. maí 2018 kl. 11:00 - 12:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Jón Jónsson varaformaður
  • Benedikt Hlíðar Stefánsson aðalmaður
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
  • Svava Lárusdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri

1.Umsókn um leyfi til ættleiðingar

201803166

Jón Jónsson víkur af fundi undir þessum lið vegna vanhæfis.
Eygló Sigurvinsdóttir starfsmaður félagsþjónustunnar kynnir greinargerð sína fyrir nefndinni.
Niðurstaða nefndar færð í trúnaðarmálabók.

2.Styrkveiting frá Jöfnunarsjóði

201805171

Félagsmálanefnd lýsir yfir ánægju sinni með aðkomu Jöfnunarsjóðs að verkefninu Austurlandslíkaninu.

3.Fjárhagsáætlun 2019 - 2022

201804070

4.Skýrsla Félagsmálastjóra

201712031

Umræður um starf s.l. mánaða.

Fundi slitið - kl. 12:30.