Kjörstjórn

Bæjarstjórn kýs yfirkjörstjórn við upphaf nýs kjörtímabils. Í henni sitja 3 aðalmenn og jafn margir til vara. Einnig kýs bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs undirkjörstjórn, sem skipuð er 6 aðalmönnum og jafn mörgum til vara.  Hlutverk kjörstjórnar er að sjá um framkvæmd kosninga sem fram fara í sveitarfélaginu, bæði þær kosningar sem eru á vegum sveitarfélagsins sjálfs og einnig þær sem eru á vegum ríkisins. Kjörstjórnir starfa eftir ákvæðum viðkomandi kosningalaga.

Kjörstjórn

Bjarni Björgvinsson   Formaður
Einar Rafn Haraldsson
Þórunn Hálfdanardóttir 

Varamenn

Ljósbrá Björnsdóttir 
Eva Dís Pálmadóttir 
Ólöf Ólafsdóttir

Undirkjörstjórn

Vignir Elvar Vignisson
Sóley Garðarsdóttir
Rannveig Árnadóttir
Kristinn Árnason
Guðmundur Davíðsson
Arna Christiansen

Varamenn

Sigurjón Jónasson
Lovísa Hreinsdóttir
Jón Hávarður Jónsson
Katrín Ásgeirsdóttir
Jón Jónsson
Inga Rós Unnarsdóttir