Vefmyndavél

Vefmyndavélin sýnir myndir af fjórum stöðum, en hvert sjónarhorn varir í eina klukkustund. 
Myndin endurnýjast á mínútu fresti. Staðirnir sem myndavélin sýnir eru Snæfell, efsti hluti 
Fagradalsbrautar með m.a. skrifstofu sveitarfélagsins í bakgrunni, hluti hverfisins Litluskógar og 
norðurhluti Egilsstaða og yfir í Fellabæ.

Vefmyndavél Fljótsdalshéraðs