Tónlistarstundir 2019 - Egilsstaðakirkja

Kór Egilsstaðakirkju flytur austfirsk lög, sum frumflutt, einnig ásamt hljómsveit lög eftir Grikkjann Mikis Theodorakis. Stjórnandi er Torvald Gjerde, organisti.

 Enginn aðgangseyrir er á tónleikana.