Tónlistarstundir 2017 - Egilsstaðakirkja

Leif Kristján Gjerde, úr Fellabæ, píanó, flýtur eigin tónsmið:

"Persónur í tónum". Verkið er hluti af meistaraverkefni í Listaháskólanum    og hlaut mjög góðar viðtökur á sér tónleikum skólans. Meðleikarar eru:

                               Agnes Eyja Gunnarsdóttir, fiðla og

                               Heiður Lára Bjarnadóttir, selló

 

Enginn aðgangseyrir

Tónleikaröðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands, Fljótsdalshéraði og Alcoa ásamt kirkjunum tveimur