Tónleikar - Jón Hilmar og Halldóra Malin

Jón Hilmar og Halldóra Malin bjóða ykkur í ljúfa jólatóna á aðventunni. 

Þau hafa verið að spila íslensk dægurlög og djassa saman i gegnum árin og venda nú kvæði sínu í kross inní jólakósístund.


Sláturhúsið menningarsetur
15.desember kl 20:00
Frjáls aðgangseyrir