Samfélagssmiðjan - Aflýst

Viðtalstími í Samfélagssmiðjunni fellur niður

 Viðtalstími kjörinna fulltrúa og starfsfólks sem vera átti í Samfélagssmiðjunni fimmtudaginn 19. mars fellur niður vegna Covid 19 veirunnar.