Myndlist - Pop Up Markaður

Jólamarkaður listamanna í Sláturhúsinu. Einstakt tækifæri til að sjá og kaupa fjölbreytta og skemmtilega myndlist.

Á sama tíma er skíðamarkaður í Kornskálanum þar sem hægt er að kaupa notaðar skíðavörur.
Tónlistarskóli Egilsstaða býður upp á lifandi tónlist.

Ef þú vilt taka þátt og selja listaverk þá er hægt að skrá sig á: mmf@egilsstadir.is