List án landamæra

Opnun Listahátíðarinnar List án landamæra á Fljótsdalshéraði 2017 verður í Sláturhúsi Menningarsetri fimmtudaginn 27.apríl 2017, opnun hátíðar hefst kl 17:00.  Þá munu sýningar einnig opna víðs vegar um Fljótsdalshérað.  Allar sýningar standa til 11. maí.

 

Tónlist - Spuni - Danspartí- Myndlist