Jólatónleikar Héraðsdætra

Árlegir jólatónleikar kvennakórsins Héraðsdætra verða haldnir miðvikudagskvöldið 13.desember kl.20 í Egilsstaðakirkju.
Meðal atriða verður frumflutningur á ljóði og lagi eftir Hrein Halldórsson, sigurvegara ljóðasamkeppni Héraðsdætra.