Jólaball Lionsklúbbsins Múla og Fljótsdalshéraðs

Hið árlega jólaball sem haldið er á vegum Lionsklúbbsins Múla og  Fljótsdalshéraðs verður í íþróttahúsinu í Fellabæ miðvikudaginn 27. desember frá klukkan 17 til 19.