- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stendur fyrir dansleikhússnámskeiðum í lok ágúst og september.
Um er að ræða 5 vikna námskeið þar sem kennt er 2x í viku, 1.5 tíma í senn. Þáttakendur semja og æfa dansleikhúsverk sem sýnt verður á BRAS í Sláturhúsinu í lok september.
Þátttakendum er skipt í tvo hópa, yngri (6-9 ára) og eldri (13 - 16 ára) og æfa hóparnir aðskilin dansverk. Einungis er hægt að taka við 10 þátttakendum í hvern hóp. Kennari er Katarzyna Paluch. Kennt verður á íslensku, pólsku og ensku.
Námskeiðsgjald er 7.500 kr. og tekið er við skráningum í netfangið mmf@egilsstadir.is
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.