Dans Beat við Sláturhúsið -Hreyfivika

Þriðjudaginn 26.maí býður Dansskóli Austurlands í samstarfi við Sláturhúsið upp á Dans Beat fyrir alla!
Bítið hefst kl 17:00 fyrir framan Sláturhúsið og ætlunin er að dilla sér til kl 18:00. Ef veðurguðirnir verða okkur óhagstæðir þá færum við okkur inn.