Bach í Egilsstaðakirkju

Kammerkór Egilsstaðkirkju, ásamt hljómsveit, heldur tónleika í Egilsstaðakirkju sunnudaginn 16. desember. Flutt verður kantata nr. 36 í heild sinni, auk valdra kafla úr kantötum og verkum eftir Bach.

Nánari upplýsingar eru væntanlegar síðar. Endilega takið daginn frá.