Samgöngur í lofti

EggilsstaðaflugvöllurEgilsstaðaflugvöllur er einn af fjórum alþjóðaflugvöllum á Íslandi. Flugvöllurinn er staðsettur á Egilsstaðanesi á milli Egilsstaða og Fellabæjar.

 Innanlandsflug

Flugfélag Íslands sér um áætlunarflug milli Egilsstaða og Reykjavíkur. Allar upplýsingar um flugið er að finna á vef Flugfélags Íslands.

 

Millilandaflug

Í júlí og ágúst mun ferðaskrifstofan Disvover the World standa fyrir flugi, tvisvar í viku, milli Egilsstaðaflugvallar og Gatwick í London.
Nánari upplýsingar um flugið og bókanir má finna á vefsíðunni flyeurope.is

Aðrar ferðaskrifstofur bjóða reglulega upp á einstakar ferðir, frá Egilsstöðum, til erlendra ferðamannastaða.  Upplýsingar um slíkar ferðir er að finna hjá viðkomandi ferðaskrifstofum þegar slíkar ferðir eru í boði.