Heilsueflandi fréttir

Aðgengi fyrir fatlaða bætt

Á miðvikudaginn kemur, þann 14. júní klukkan 15:00, verður formlega tekin í notkun lyfta sem mun stórbæta aðgengi fatlaðra að sundlaug, vaðlaug og heitum potti við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum
Lesa

Forvarnadagur á Héraði 2017

Nemendur í 8.-10. bekkjum allra grunnskóla á Héraði tóku þátt í vel heppnuðum forvarnadegi sem haldinn var á Fljótsdalshéraði á föstudaginn var.
Lesa

Hreyfivika UMFÍ hefst á mánudaginn

Hreyfivika UMFÍ hefst á mánudag, 29. maí, og stendur til 4. júní. Það eru Fljótsdalshérað, Íþróttafélagið Höttur og UÍA sem standa saman að Hreyfiviku líkt og undanfarin ár.
Lesa

Kjaftað um kynlíf - fyrirlestur fyrir fullorðna um hvernig megi ræða um kynlíf við unglinga

Foreldrafélög Brúarásskóla, Egilsstaðaskóla og Fellaskóla bjóða foreldrum upp á fyrirlestur um hvernig megi ræða um kynlíf við unglinga. Fyrirlesturinn verður haldinn í Egilsstaðaskóla, föstudaginn 26. maí 2017, kl.17:30.
Lesa

Alþjóðlegi rathlaupadagurinn á Fljótsdalshéraði

Alþjóðlegi rathlaupadagurinn verður haldinn um allan heim miðvikudaginn 24. maí 2017, en markmið dagsins er að hvetja til hreyfingar úti í náttúrunni á skemmtilegan hátt og kynna rathlaupaíþróttina.
Lesa

SAFT - fræðsluerindi fyrir foreldra

Fulltrúar frá SAFT, vakningarátaki um örugga og jákvæða tölvu- og nýmiðlanotkun barna og unglinga, bjóða foreldrum barna á miðstigi grunnskóla upp á fræðsluerindi í Egilsstaðaskóla klukkan 17:30, miðvikudaginn 24. maí.
Lesa

Hreyfivika UMFÍ á Fljótsdalshéraði

Nú styttist óðum í Hreyfiviku UMFÍ, Move Week, en hún verður haldin um allt land dagana 29. maí – 4. júní 2017. Á Fljótsdalshéraði tökum við að sjálfsögðu þátt eins og síðustu ár.
Lesa

Hreyfivika Menntaskólans á Egilsstöðum

Menntaskólinn á Egilsstöðum þjófstartar Hreyfiviku 2017, sem haldin verður um land allt 29. maí – 4. júní, með sinni eigin.
Lesa

Hjólað í vinnuna hafið

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna um allt land í þrjár vikur í maí ár hvert. Verkefnið hefur staðið yfir frá árinu 2003 og á síðasta ári voru tæplega 400 vinnustaðir skráðir til leiks. Skráningar hafa staðið yfir í 2 vikur en hægt er að skrá sig og sitt lið til leiks fram að lokadegi, 23. maí.
Lesa

Danskennsla í Tjarnarskógi

Þessa síðustu viku aprílmánaðar hefur Alona Perepelytsia danskennari verið að kenna börnum í leikskólanum Tjarnarskógi fæddum 2011 og 2012 dans.
Lesa