Hreyfivika Menntaskólans á Egilsstöðum

Menntaskólinn á Egilsstöðum þjófstartar Hreyfiviku 2017, sem haldin verður um land allt 29. maí – 4. júní, með sinni eigin. 

Dagskráin er bæði fjölbreytt og skemmtileg og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, en meðal fjölmargra viðburða verða aflraunir í boði skólameistara, frisbígolf og fílabótbolti. 

Hér er hægt að skoða dagskrá Hreyfiviku ME.