Viðtalstími bæjarfulltrúa á föstudag

Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður föstudaginn 15. febrúar frá kl. 16:30 til 18:30 í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12.  

Það verða Stefán Bogi Sveinsson og Árni Kristinsson sem taka á móti gestum og erindum þeirra.