Tilkynning frá leikskólunum

Mikil ófærð á Fljótsdalshéraði 
Mjög erfið færð er um allt Fljótsdalsherað þessa stundina. Því viljum við biðja foreldra um að halda sig heima með börnin þangað til færð er orðin betri, nema að bráð nauðsyn sé að mæta. Starfssemin verður skert þar sem starfsfólk á erfitt með að komast í vinnuna. Því færri sem eru á ferli því auðveldara verður að moka göturnar.