Tilkynning frá HEF

Vegna rafmagnstruflana í nótt og í morgun þá hefur dreifikerfi hitaveitu hnökrast og því getur verið lítill þrýstingur á heituvatni fram eftir morgni. Unnið er að því að koma kerfi í rétt horf. Sjá heimsíðu HEF.