Þorrablótsnefnd tekur yfir íþróttahúsið í Fellabæ

Þorrablót Fellamanna verður haldið í íþróttahúsinu í Fellabæ föstudaginn 30. janúar.

Húsið verður lokað fyrir aðra starfsemi kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 28. janúar.

Húsið verður síðan opnað aftur laugardaginn 31. janúar.