Þorrablótslokanir í íþróttamiðstöð

Nú fer Þorrinn í hönd með tilheyrandi þorrablótum. Þorrablót Egilsstaðabúa verur haldið í Íþróttamiðstöðinni á bóndadag föstudaginn 23. janúar.


Lokanir vegna þorrablótsins eru þessar:
Íþróttasalur miðvikudaginn 21. janúar kl. 12.00 á hádegi.
Þreksalur uppi miðvikudaginn 21. janúar kl. 20.00
Sundlaugin og þreksalur niðri fimmtudaginn 22. janúar kl. 12.00
Húsið lokað föstudaginn 23. janúar vegna þorrablóts

Starfsemin í húsinu hefst svo aftur á fullu laugardaginn 24. janúar kl. 10.00